Munur á milli breytinga „Dyrhólaey“

139 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
'''Dyrhólaey''' er [[móberg]]sstapi í [[Mýrdalur|Mýrdal]] á suðurströnd [[Ísland]]s. Þessi syðsti oddi landsins dregur nafn sitt af því að gat hefur myndast á þessum u.þ.b. 120 m háa skaga sem sjórinn flæðir í gegnum. Hún er einnig nefnd ''Portland'' af sjómönnum. Í eynni er mikil [[lundi|lundabyggð]]. Dyrhólaey var friðlýst árið [[1978]].
 
Árið [[1910]] var byggður viti á eynni, hann var endurbyggður 1927. Upphaflega hafði vitavörðurinn fasta búsetu á staðnum. Dyrhólaey og drangarnir í nágrenni hennar er mikil paradís fuglaskoðara. Hótel Dyrhólaey er skammt frá [[Vík í Mýrdal]].
 
==Tenglar==
Óskráður notandi