„Nýfundnaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m kort
Lína 1:
[[ImageMynd:Newfoundland From Spacemap.jpgpng|thumb|200pxright|GerfihnattamyndKort Nýfundnalands.af Nýfundnalandi]]
 
'''Nýfundnaland''' ([[enska]]: ''Newfoundland'', [[franska]]: ''Terre-Neuve'') er [[eyja]] út fyrir ströndu [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. [[Giovanni Caboto]] gaf eyjunni nafn árið [[1497]]. Nýfundnaland er, ásamt [[Labrador]] í fylkinu [[Nýfundnaland og Labrador]], en það hét raunar bara Nýfundnaland fram til ársins [[2001]]. Íbúar eyjunnar eru rúmlega 505.409 og er það fjölmennari hluti fylkisins. Sumir telja að Nýfundnaland sé [[Vínland]] það er fornar norrænar heimildir tala um, en það er mjög umdeilt.