„Pierre Curie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Pieter Kuiper (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 657117 frá CommonsDelinker (spjall)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Pierrecurie.jpg|right|frame|Pierre Curie]]
'''Pierre Curie''' ([[15. maí]] [[1859]] – [[19. apríl]] [[1906]]) var [[Frakkland|franskur]] [[eðlisfræðingur]] og nóbelsverðlaunahafi. Hann var frumkvöðull í rannsóknum á [[kristallafræði]], [[segulfræði]], [[þrýstirafhrif]]um og [[geislavirkni]]. Hann var giftur [[Marie Curie]].
 
Pierre fæddist í [[París]] og var í heimanámi hjá föður sínum fyrstu ár ævi sinnar. Snemma sýndi hann mikla hæfileika í [[stærðfræði]] og [[rúmfræði]] og á 18. ári hafði hann lokið námi sem samsvaraði háskólaprófi en fór ekki beint áfram í doktorsnám vegna skorts á fjármagni. Þess í stað fór hann að vinna sem aðstoðarmaður í rannsóknarstofu í [[Sorbonne]].