Munur á milli breytinga „Kókoseyjar“

45 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: wuu:科科斯群岛)
'''Kókoseyjar''' (eða '''Keeling-eyjar''') eru [[eyjaklasi]] í [[Indlandshaf]]i miðja vegu milli [[Ástralía|Ástralíu]] og [[Srí Lanka]] og eru undir yfirráðum [[Ástralía|Ástralíu]]. Í eyjaklasanum eru tvær [[baugeyja]]r með samtals 27 [[kórall|kóraleyjum]]. Þær hétu upphaflega eftir [[skipstjóri|skipstjóranum]] [[William Keeling]] sem uppgötvaði þær árið [[1609]]. Þær voru [[óbyggð]]ar fram á [[19. öldin|19. öld]].
 
{{commons|Category:Cocos (Keeling) Islands}}
{{Stubbur|landafræði}}
{{Ástralía}}