„Páll Jónsson (biskup)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
== Ætt Páls ==
Faðir Páls var Jón Loftsson, sonur [[Sæmundur fróði|Sæmundar fróða]]. Móðir Jóns var [[Þóra Magnúsdóttir|Þóra]], dóttir [[Magnús berfættur|Magnúss konungs berfætts Ólafssonar]], en móðir Páls var Ragnheiður Þórhallsdóttir, systir [[Þorlákur helgi|Þorláks biskups hins helga]]. Kona Páls var [[Herdís Ketilsdóttir]].
 
== Steinkistan ==
Við rannsóknir í [[Kirkjugarður|kirkjugarðinum]] í Skálholti, í ágúst [[1954]], fannst steinkista, sem talin var kista Páls biskups, því ekki er kunnugt að neinn annar maður hafi verið greftraður þar í steinkistu. Var þessi fundur talinn með merkilegri fornleifafundum á Íslandi frá upphafi. Kistan var opnuð mánudaginn [[30. ágúst]] að viðstöddum prestum og öðru stórmenni. Fannst í henni heilleg [[beinagrind]] og krókur af [[biskupsstafur|biskupsstaf]].
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1295526 ''Úr Páls sögu biskups''; grein í Morgunblaðinu 1954]
 
{{Töflubyrjun}}