„Edward Gibbon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:جيبون
Dcoetzee (spjall | framlög)
Edward Gibbon by Henry Walton cleaned.jpg
Lína 1:
[[Mynd:Edward Gibbon by Henry Walton cleaned.jpg|thumb|right|Edward Gibbon]]
'''Edward Gibbon''' ([[8. maí]] [[1737]] – [[16. janúar]] [[1794]]) var [[England|enskur]] [[sagnfræði]]ngur, þekktur fyrir verk sitt ''The History of the Decline and Fall of the Roman Empire'' sem kom út í mörgum bindum á árunum [[1776]] til [[1788]]. Hann var undir miklum áhrifum frá [[skynsemishyggja|skynsemishyggju]] [[upplýsingin|upplýsingarinnar]] og taldi útbreiðslu [[kristni]] vera helstu ástæðu afturfarar á [[miðaldir|miðöldum]]. Hann bjó í mörg ár í [[Lausanne]] í [[Sviss]] og leit að ýmsu leyti á sig fremur sem Svisslending en Englending. Hann skildi ákveðið á milli [[frumheimild]]a og [[eftirheimild]]a og tók þær fyrrnefndu fram yfir þær síðarnefndu. Meðal annars þess vegna hefur hann verið talinn með fyrstu nútímasagnfræðingunum.