„Fenrisúlfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg:Фенрир
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Æsir ákváðu að búa til nýjan fjötur sem kallaður var [[Drómi]] og var tvöfalt sterkari en Læðingur. Sögðu æsin þá að tvöföld frægð biði hans ef honum tækist að leysa sig úr þessum fjötri. Úlfurinn fer létt með það að leysa sig úr reipinu. Þaðan er komið orðatiltækið "að drepa úr dróma" sem merkir "að hamla á einhverju".
 
Æsir voru farnir að örvænta og senda [[Skírnir (norræn goðafræði)|Skírni]] í [[Svartálfaheimur|Svartálfaheim]] þar sem hann fær dverga til að búa til fjötur úr 6 hlutum (sem eru ekki til (lengur)):
*Dyn kattarins
*Skeggi konunnar