„Klassísk skilyrðing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Heiða María (spjall | framlög)
veit ekki alveg af hverju ég var að rugla saman klassískri og virkri skilyrðingu
Lína 7:
Ef bjölluhljómur eða ljós er oft birt án kjötduftsins verður svokölluð [[slokknun]], það er skilyrt svar hundanna, munnvatnsframleiðslan, verður smám saman minni. Þetta þýðir þó ekki að hundarnir hafi gleymt að bjölluhljómur eða ljós paraðist við mat. Það nægir að gefa þeim kjötduft einstaka sinnum til þess að þeir byrji aftur að seyta munnvatni við það að bjallan glymji.
 
==Sjá einnig==
Með klassískri skilyrðingu er ekki aðeins hægt að kenna tiltekna [[hegðun]] heldur er einnig hægt að kenna það að sýna ''ekki'' tiltekna [[hegðun]]. Dæmi um þetta eru rafmagnsgirðingar sem notaðar eru til að halda dýrum innan tiltekins svæðis. Eftir nokkrar tilraunir þar sem dýrin fá milt [[raflost]] verður það nóg fyrir þau að sjá girðinguna til að halda sig innan hennar.
* [[Atferlisstefna]]
* [[Atferlismótun]]
* [[Nám]]
* [[Virk skilyrðing]]
 
[[Flokkur:SálfræðiNám]]