„Hugræn meðferð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Gdh (spjall | framlög)
m Fjarlægði aðvörun. Sýnist þetta vera orðið ágætt.
Lína 1:
{{Athygli|Hér þarf að taka mikið til hvað varðar tengla, uppsetningu texta og málfar.}}
 
'''Hugrænar meðferðir''' eru notuðar af [[klínískur sálfræðingur|klínískum sálfræðingum]] í meðferð m.a. vegna [[þunglyndi]]s, [[kvíðaröskun|kvíðaraskana]] og [[fælni]]. Grunnhugmyndin á bakvið meðferðirnar er að fækka neikvæðum hugsunum eða útrýma þeim og koma í staðinn inn jákvæðum hugsunum sem gerir þeim [[þunglyndi|þunglynda]] lífið auðveldara. Lyf eru oft notuð meðfram meðferðunum.