„Íslenski hesturinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ólöf (spjall | framlög)
Lína 3:
 
== Gangtegundir ==
Íslenski hesturinn er þekktur fyrir sínar fimm ólíku gangtegundir; [[fet]], [[brokk]], [[stökk]], [[tölt]] og [[skeið (gangur)|skeið]]. Tölt er ekki einstakt fyrir íslenska hestinn.Töltið finnst í nokkrum hestakynjum í Ameríku, Suður Ameríku og í Asíu. Það sem hinsvegar gefur íslenska hestinum sérstöðu , er að enginn annar hestur er sýndur á 5 gangtegundum í keppni og sýningum. Töltið er fjórtakta hliðarhreyfing og er gott að sitja hest á tölti vegna mýktar þess. Gangtegundirnar eru ekki eðlislægar öllum hestum og er þeim skipt upp í tvo flokka alhliða hesta og klárhesta með tölti.Alhliða hestar eru með allar fimm gangtegundirnar. Klárhestar með tölti eru ekki með skeið en hafa allar hinar gangtegundirnar. Yfirleitt er ein gangtegund ríkjandi hjá íslenska hestinum en til eru hestar sem eru [[jafnvígur|jafnvígir]] á allar gangtegundir.
 
==Litir==