„Fylgnivilla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
Lína 23:
;Dæmi 1
: ''Flestir sem sofna í skónum vakna með höfuðverk.''
: ''Skór valda höfuðverkihöfuðverk ef maður sefur í þeim.''
 
Þetta er dæmi um fylgnivilluna, en að ofan er ályktað að það að fara að sofa í skónum valdi höfuðverk. Líklegra er atburður ''C'', eða áfengisdrykkja, hafi ollið þessu.
Lína 31:
:''Ís veldur druknun.''
 
Dæmið að ofan minnist ekki á það hvenær ís er mest seldur, þ.e. um sumarið- en það er sá tími sem flestir synda.
 
===3. Tilviljun===