„Þorsteinn Víglundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
m Betri inngangur.
staðlað mannumfjöllunarsnið
Lína 1:
'''Þorsteinn Þórður Víglundsson''' ([[fæðing|fæddur]] [[19. október]] árið [[1899]] að [[Melar (sveitabær)|Melum]] í [[Mjóifjörður|Mjóafirði]] á [[Ísland]]i – [[1984]] í [[Reykjavík]] á Íslandi) var [[VestmannaeyjarÍsland|vestmanneyskuríslenskur]] [[skólameistari]], [[sparisjóðsstjóri]], [[safnvörður]], [[verkalýðsbaráttan|verkalýðsbaráttumaður]], [[rithöfundur]], [[kaupmaður]] og [[frumkvöðull]] frá [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]].
 
Hann fæddist [[19. október]] árið [[1899]] að Melum í [[Mjóifjörður|Mjóafirði]]. Foreldrar hans voru Jónína Guðrún Þorsteinsdóttir og Víglundur Þorgrímsson. Á barnsaldri var hann tekinn í fóstur að Hóli í [[Norðfjörður|Norðfirði]] til hjónanna Stefaníu Guðjónsdóttur og Vigfúsar Sigurðssonar. Eftir nám í [[Barnaskóli Norðfjarðar|Barnaskóla Norðfjarðar]] lá leiðin í [[Búnaðarskólinn á Hvanneyri|Búnaðarskólann á Hvanneyri]] og varð hann [[búfræðingur]] tvítugur að aldri. Þorsteinn stundaði nám í [[Noregur|Noregi]] árin [[1921]]-[[1923]] í lýðháskóla nálægt [[Björgvin|Björgvin, Noregi]] og ári seinna lauk hann lokaprófi í nokkrum greinum í [[menntaskóli|menntaskóla]] á [[Suður-Mæri]]. Eftir heimkomuna fór Þorsteinn í [[Kennaraskóli Íslands|Kennaraskóla Íslands]] og tók hann lokapróf þar árið [[1927]]. Strax um haustið [[1927]] flutti hann til [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]] ásamt konu sinni, Ingigerði Jóhannsdóttur, en þá voru þau nýgift.
 
Þangað fór hann til þess að taka við stöðu skólastjóra Unglingaskólans í Vestmannaeyjum. Hann sinnti því starfi þar til árið [[1963]]. Auk skólastjórnar sinnti Þorsteinn fjölmörgum störfum og áhugamálum þ.á.m. gaf hann út tímaritið Blik annað hvert ár í 44 ár, var virkur í [[Verkamannafélagið Drífandi|Verkamannafélaginu Drífanda]], safnaði ýmsum forn- og menningarmunum í [[Byggðasafn Vestmannaeyja]], samdi norsk-íslenska orðabók, vann að stækkun Gagnfræðaskólans, var sparisjóðsstjóri og þannig mætti lengi telja. Á efri árum hlaut Þorsteinn heiðursborgaranafnbót í Vestmannaeyjum fyrir framlag sitt til menningarmála.
Lína 22:
 
Í [[Heimaeyjargosið|eldgosinu í Eyjum]] [[1973]] urðu Þorsteinn og Ingigerður að yfirgefa Eyjarnar eftir 46 ára dvöl í Vestmannaeyjum, og settust að í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]]. En Þorsteinn hélt áfram skrifum sínum um menningu og sögu Eyja og uppbyggingu Byggðasafnsins.
 
Þorsteinn var mjög harður bindindismaður. Hann lést, 85 ára gamall, í Reykjavík 1984 og kona hans, Ingigerður Jóhannsdóttir, níu árum síðar, 91 árs að aldri.
 
== Viðurkenningar ==
Lína 31 ⟶ 33:
Þorsteinn var kjörinn heiðursfélagi í Sögufélagi Vestmannaeyja í virðingar- og þakklætisskyni fyrir framlag hans.
 
== Heimild ==
Þorsteinn var mjög harður bindindismaður. Hann lést, 85 ára gamall, í Reykjavík 1984 og kona hans, Ingigerður Jóhannsdóttir, níu árum síðar, 91 árs að aldri.
[* {{vefheimild|url=http://ws3.landmat.is/website/alfaeyjar/eyjar/vefur/eymenn/thorstvi/thorstvi.htm |Þorsteinn VíglundssonÞ. á heimasíðuVíglundsson|14. Landmats]nóvember|2005}}
 
 
== Heimildir ==
[http://ws3.landmat.is/website/alfaeyjar/eyjar/vefur/eymenn/thorstvi/thorstvi.htm Þorsteinn Víglundsson á heimasíðu Landmats]
 
[[Flokkur:Íslendingar]]
{{fd|1899|1984}}
[[Flokkur:ÍslendingarVestmannaeyjingar]]