„Nýdönsk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
== Saga hljómsveitarinnar ==
 
Hljómsveitin Ný Dönsk (einnig skrifað ný dønsk, Ný dönsk, nýdönsk, ný Dönsk og Nýdönsk) var stofnuð árið 1987. Eftir að hafa gefið út nokkur lög á safnplötum gaf Ný Dönsk út plötuna 'Ekki er á allt kosið' árið 1989. Af þeirri plötu voru lögin 'Fram á nótt' og 'Hjálpaðu mér' upp vinsælust. Á þeim tíma var hljómsveitin skipuð þeim Daníel, Birni Jörundi, Ólafi Hólm, Einari og Valdimar.