„Styrkt vín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m tenglar
m alkahól->alkóhól
Lína 1:
[[Image:Port wine.jpg|thumb|[[Púrtvín]] er dæmi um styrkt vín]]
<onlyinclude>
'''Styrkt vín''' er [[vín]] sem auka[[alkahólalkóhól]]i hefur verið bætt í, oftast í formi [[koníak]]s. Algeng styrkt vín eru [[sérrí]], [[púrtvín]], [[vermút]], [[marsalavín]] og [[madeiravín]].
</onlyinclude>
Upphaflega var áfengi bætt út í [[léttvín]] til að auka [[líftími|líftíma]] þess, þar sem viðbætt áfengi áður en [[gerjun]]artímanum er lokið, drepur gerjunina og skilur þannig eftir hærra [[sykur]]innihald. Hvort tveggja, meira áfengismagn og hærra sykurinnihald hefur svo þau áhrif að varðveita vínið betur.