„Vitinn í Faros við Alexandríu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Melitta (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vitinn mikli''' stóð á eyjunni PharosFaros við höfn [[Alexandría|Alexandríu]] í [[Egyptaland|Egyptalandi]], þess vegna stundum kallaður “Pharos„Faros Alexandriu”Alexandríu“ og var reistur á 3. öld f.Kr. Hann var síðastur af [[Sjö undur veraldar|Furðuverkunumfurðuverkunum sjö]] að eyðileggjast, og entist einnig næstlengst (fyrir utan [[Pýramídinn mikli í Giza|Pýramídann mikla]] sem stendur enn), svo því eru til tiltölulega góðar heimildir um bæði staðsetningu og útlit hans.
 
== Saga ==
Saga vitans hefst á því að [[Alexander mikli]] stofnar borginar Alexandríu í Egyptalandi, en hann stofnaði ótal margar borgir með því nafni, en sú í Egyptalandi lifði í margar aldir og gerir enn. Eftir að Alexander dó kláraði [[PtolemeusPtólemajos Soter]] að byggja borgina. Höfnin þar var mjög fjölfarin og mikilvæg fyrir alls konar viðskipti, en landið í kring var mjög flatt og þurfti því eins konar merki og búnað til að leiðbeina þeim fjölda [[skip|skipa]] sem komu inn í höfnina. Því var hafist handa við byggingu [[viti|vitans]] á litlu eyjunni [[PharosFaros]] hjá höfninni árið 290 f.Kr. og tók smíðin um 20 ár. Það var fyrsti vitinn í heiminum og næsthæsta bygging heims, en [[Pýramídinn mikli í Giza|Pýramídinn mikli]] var enn í fyrsta sæti.
 
[[Sostrates]] frá [[Knidos]] hannaði turninn, og var svo stoltur að hann vildi fá nafn sinn greypt í steinninn. [[PtolemeusPtólemajos II]], sem nú stjórnaði Egyptalandi á eftir föður sínum, neitaði beiðni hans og vildi aðeins hafa sitt nafn. En Sostrates var klár maður. Hann meitlaði nafn PtolemeusarPtólemajosar í gifs og setti á bygginguna. En undir gifsinu hafði hann áletrað þetta í steininn: Sostrates sonur DexiphanesDexifanesar frá Knidos fyrir hönd allra sjómanna til björgunarguðanna. Með tímanum veðraðist gifsið og afhjúpaði nafn Sostratesar.
 
Vitinn stóð í um 1500 ár, en skemmdist fyrst alvarlega í tveimur [[jarðskjálfti|jarðskjálftum]] (eins og svo margar fornar bygginar) á árunum [[1303]] og [[1323]] e.Kr. Samkvæmt sögum var lokafall hans árið [[1326]]. í frásögn hins fræga [[Araban Ibn Battuta]] árið [[1349]], sagðist hann ekki geta komið inn í rústirnar, né jafnvel klifrað að inngangnum.
 
Endanleg örlög Vitans mikla urðu svo árið [[1480]], þegar þáverandi Sultán Egyptalands, [[Quitbay]], ákvað að styrkja varnir Alexandríu. Hann byggði miðaldavirki, sem stendur enn, á sama stað og Vitinn stóð, og notaði þá fallna marmarann og steinana sem höfðu legið þar síðustu 150 árin.
 
== Enduruppgötvun ==
Árið [[1996]] að fornleifaflokkur með kafara köfuðu í sjóinn hjá Alexandríu. Þeir voru að leita að fornum gripum, en fundu þá stórar steinblokkir á botninum sem virtust koma frá stórri byggingu. Einnig fundust styttur sem gætu hafa staðið við grunn Vitans. Þarna eru taldar hafa fundist leifar af Vitanum sem hafa þá fallið á sjóinn og voru ekki notaðar í virkið af Quitbay. En mönnum til mikillar undrunar, þá virðist stór hluti af því sem fannst vera eldra en Vitinn. Þá halda sumir að Vitinn hafi verið endurgerður úr efni frá enn eldri byggingum.
 
== Lýsing ==
[[ImageMynd:Pharos of Alexandria1.jpg|thumb|right|Vitinn við Alexandríu.]]
Árið 1166 heimsótti arabíski ferðamaðurinn [[Abou-Haggag Al-Andaloussi]] Alexandríu og lýsti þá Vitanum:
 
Turninn var um 130 m að hæð, sem er u.þ.b.um það bil jafnhátt og um 40 hæða hús í dag. Var hann því næsthæsta bygging heims þá, [[Pýramídinn mikli í Giza|Pýramídinn mikli]] enn með fyrsta sætið. Það var sagt að vitinn sjálfur hafi sést í allt að 56 km fjarlægð. Hann var byggður úr hvítum steinblokkum og lögun hans var þrenns konar. Neðsti hlutinn var ferningur, um 56 m, með sívölum spíralslaga kjarna að innan til þess að toga upp alls kyns hluti á efstu hæð. Þar var einnig mikið geymslurými. Miðhlutinn var átthyrningur, um 28 m, og síðast sívalningur, um 7 m. Þar var einskonar vörulyfta til að flytja eldsneyti fyrir [[eldur|eldinn]]. En í toppnum var boginn spegill sem endurkastaði sólargeislum á daginn, en á næturnar var eldur. Efst á byggingunni var stytta af [[Póseidon]], þó aðeins á [[RómRómaveldi|rómverska]] tímabilinu. Sagt var að skip gætu séð eldinn í allt að 160 m fjarlægð á næturnar eða reykinn frá eldinum að degi til.
 
Það eru líka til sögur um að ljósið frá vitanum hafi verið notað til þess að brenna óvinaskip áður en þau komust til hafnarinnar. Önnur saga er að það væri hægt að stækka mynd af [[Konstantínópel]] sem var handan hafsins til þess að fylgjast með hvað væri í gangi. Báðar þessar sögur þykja hins vegar frekar ósennilegar, þar sem tæknin var ekki komin nógu langt á þessum tíma.
 
== Áhrif í tungumálum ==
Vitinn hefur haft áhrif sem enn eru sjáanleg í dag. Bænaturn í [[íslam|íslömskum]] moskum hermdu eftir hönnun vitans, sem ber vott um bygginarlistaráhrif hans. Hönnun hans var líka notuð sem fyrirmynd bygginga enn lengra í burtu, t.d.til dæmis á [[Spánn|Spáni]]. Hann skildi líka eftir sig spor í [[tungumál|tungumálum]], en orðið ‘viti’‚viti‘ er fengið frá honum á nokkrum tungumálum. Á [[franska|frönsku]] er það "phare"„phare“, á bæði [[spænska|spænsku]] og [[ítalska|ítölsku]] "faro"„faro“ og á [[portúgalska|portúgölsku]] er það "farol"„farol“.
 
== Tengt efni ==
* [[Sjö undur veraldar]]
* [[Alexandría]]
* [[Viti]]
 
== Heimildir ==
* [http://www.authenticwonders.com/Wonders/pharos.html authenticwonders.com - Pharos]
 
|name = {{Sjö undur veraldar}}
 
[[Flokkur: sjö undur veraldar]]
Lína 91 ⟶ 93:
[[vi:Hải đăng Alexandria]]
[[zh:亚历山大灯塔]]
 
{{Navbox
|name = Sjö undur veraldar
|title = [[Sjö undur veraldar]]
<!-- |imageleft = [[Image:SevenWondersOfTheWorld.png|81px]] -->
|titlestyle = background:#f1f1de;
|liststyle = text-align:left;
|list1 = <div><center>
[[Pýramídinn mikli í Gísa]] [[Image:Kheops-Pyramid.jpg|25px]]{{·}}
[[Hengigarðarnir í Babýlon]] [[Image:Ogrody semiramidy.jpg|35px]]{{·}}
[[Seifsstyttan í Ólympíu]] [[Image:Statue of Zeus.jpg|25px]]{{·}}
[[Artemisarhofið]] [[Image:Ac artemisephesus.jpg|25px]]<br>
[[Grafhýsið í Halikarnassos]] [[Image:Mausoleum of Halicarnassus.jpg|25px]]{{·}}
[[Risinn á Ródos]] [[Image:Rhodes0211.jpg|20px]]{{·}}
[[Vitinn í Faros við Alexandríu]] [[Mynd:Pharos_of_Alexandria1.jpg|25px]]
</center></div>
}}
<noinclude>[[vi:Tiêu bản:Bảy kỳ quan thế giới cổ đại]]</noinclude>