„Áfir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Áfir''' <ref>[http://bin.arnastofnun.is/leit.php?q=%C3%A1fir Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> er vökvi sem verður eftir þegar smjör er unnið úr [[rjómi|rjó…
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. mars 2009 kl. 20:06

Áfir [1] er vökvi sem verður eftir þegar smjör er unnið úr rjóma, en til að rjómi geti orðið að smjöri er hann strokkaður. Áfir voru áður nýttur til drykkjar og í ýmsan mjólkurmat.

Í Þjóðsögum og sögnum, sem Elías Halldórsson tók saman, er áfum lýst sem svaladrykk:

Konan feit og kakan heit
og kaldar áfir að drekka.

Tilvísanir

  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.