Munur á milli breytinga „Áttund“

278 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: oc:Octava (solfegi))
{{Infobox Tónbil|
nafn_tónbils = Hrein áttund|
andhverfa = [[einund]]|
complement = áttund|
önnur_nöfn = - |
skammstöfun = H8nd |
fjöldi_hálftóna = 12 |
tónbila_klasi = 0 |
réttstillt_tónbil = 2:1|
aurar_jafnstilling = 1200|
aurar_réttstilling = 1200
}}
'''Áttund''' í [[tónlist]] er [[tónbil]] sem spannar frá [[nóta_(tónlist)|nótu]] að fyrsta [[náttúrulegir yfirtónar|náttúrulega yfirtón]]i sínum eða nótunnar sjálfrar áttund hærra eða lægra. Ef við mælum nótur í [[tíðni]] eða [[hertz|hertzum]] þá er áttund upp af A 440Hz (sem er litla a í [[tónfræði]]), A 880Hz (sem er einstrika A í tónfræði) og áttund lægri væri A 220Hz (sem er stóra A í tónfræði). Við sjáum því að talan helmingast; A 440Hz tveimur áttundum neðar væri A 110Hz (440Hz/2 er 220Hz og 220Hz/2 er 110Hz).
 
209

breytingar