„Hamskiptarit járns“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 54:
|+ '''Eiginleikar perlíts'''
| Brotþol
| 0,28 [N/mm2mm<sup>2</sup>]
|-
| Lenging
|20% á 50 [mm] langri prufustöng
|-
| Harka
Lína 64:
 
 
Ákveðið magn af kolefni og ákveðið magn af járni þarf til að mynda sementíti (Fe3CFe<sub>3</sub>C). Perlít þarf einnig ákveðið magn af sementíti og ferríti.
Ef ekki er nægjanlega mikið magn af kolefni, þ.e.a.s. magnið er minna en 0,83%, mun kolefnið og járnið sameinast og mynda sameindina Fe3CFe<sub>3</sub>C þar til allt kolefnið er búið. Þetta sementít mun sameinast nauðsynlegu magni ferríts og mynda perlít. Leifarnar af ferríti verða eftir í efninu og mynda hreint ferrít sem ekki er bundið kolefni. Þetta óbundna ferrít er einnig þekkt sem proeutectoid-ferrít en það er annað mál. Stál sem inniheldur proeutectoid-ferrít er nefnt hypoeutectoid-stál.
Ef samt sem áður er meira en 0,83% af kolefni í Austenítinu mun myndast perlít, og afgangs kolefni yfir 0,83% myndar sementít. Þetta viðbótar sementít fellur út í kornamörkunum. Þetta sementít er einnig þekkt sem proeutectoid sementít.