„Gallienus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|225px|Gallienus '''Publius Licinius Egnatius Gallienus''' (c.218-268) var keisari Rómaveldis á árunum 253-268. Á árunum 253-260 ...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Altes Museum-Gallienus.jpg|thumb|right|225px|Gallienus]]
'''Publius Licinius Egnatius Gallienus''' (c.218-268) var [[Rómarkeisari|keisari]] [[Rómaveldi]]s á árunum 253-268.
 
Á árunum 253-260 var Gallienus keisari ásamt föður sínum [[Valerianus]]i, en árið 260 var Valerianus tekinn til fanga af Sassanídum og eftir það var Gallienus einn keisari. Gallienus var keisari þegar tímabil sem einkenndist af óstöðugleika í Rómaveldi, og kallað hefur verið [[3. aldar kreppan]], var í hámarki. Í stjórnartíð hans var hið svokallaða Gallíska keisaradæmi myndað þegar herforinginn Postumus lýsti sjálfan sig keisara og var viðurkenndur sem slíkur í Gallíu, Hispaníu, Germaníu og á Bretlandi.