„Vlad Drakúla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 625439 frá 93.95.76.7 (spjall)
Tek aftur breytingu 625438 frá 93.95.76.7 (spjall)
Lína 1:
{{hreingera}}
[[Mynd:Vlad_Tepes_001.jpg|thumb|right|Vlad Tepes]]
'''Vlad Ţepeş''' eða '''Vlad Dracula''' ([[1431]] – [[1476]]) var [[fursti]] í [[Vallakíu]] (sem nú er eitt af þremur [[hérað|héruðum]] [[Rúmenía|Rúmeníu]]). Hann léði nafn sitt aðal illmenninu í bók [[Bram Stoker]], ''[[Drakúla]]'', en ólíklegt þykir að Stoker hafi mikið þekkt til sögu hans annað en nafnið.
'''Vladislav III Dracula''' eða '''Vlad Ţepeş III''' ([[1431]] – [[1476]]) betur þekktur sem '''Vlad Dacula''' var sonur [[Vlad Dracul II]] prins í [[Vallakíu]]. Vlad Dracula fæddist í miðið á þremur bræðrum þeim [[Mircea]] eldri og [[Radu]] yngri, en nafn móður hans er með öllu óþekkt. Eftir dauða föður síns og eldri bróður komst Vlad Dracula til valda í Vallakíu árið 1448 þá ekki nema 17 ára að aldri, þá hafði hann eitt 5 árum sem fangi í [[Ottómannaveldið|Ottómannaveldi]] ásamt yngri bróður sínum Radu. Grimmilegar refsingar, hrottaleg meðhöndlun á óvinum, afburða herkænska og sterk leiðtogahæfni hefur markarð spor hans í mannkynssöguna undir viðurnefninu '''"Stiku Vlad"''', sem eftir vil kom til vegna dálæti hans á því að horfa upp á óvini sína [[Stjaksetning|stjaksetta]] lifandi.
<!--
er maður sem verður fjallað um í þessari ritgerð. Byrjað verður á því hver Vlad Tepes er og hvernig var haldið að hann hafi orðið vampíra, svo verður lýst æskuþað til hans og hvernig hann ólst upp. Síðan verður fjallað um hvernig að hann lifði og hvað hann gerði frægan.... Að lokum verður skrifað um hvernig hann dó og hvernig líf hans hafði áhrif á metsölubókina Drakúla.
 
Eins og margir vita er til þjóðsagnakennd vera sem að er kölluð vampíra, til eru margar gerðir af vampíru en það er efni í aðra ritgerð. Ein frægasta vampíra sem að er til er Drakúla greifi. Þessi persóna kemur upphaflega úr metsölubókinni Drakúla eftir Bram Stoker. En persónan á sér bakgrunn sem að er ekki efni í barnasögur. Vlad Drakúla III er nafnið á manninum sem að persónan Drakúla greifi er byggður á. Þessi maður er þekktur sem Vlad Tepes sem að þýðir í beinni þýðingu Vlad grimmi eða Vlad stjaksetjari. Vlad var að sjálfsögðu mennskur. En áður en að Vlad dó eða árið 1476 er sagt að hann hafi breyst í þessa goðsagnakenndu veru, vampíru. Ástæðan fyrir því að það sé haldið að hann hafi breyst í vampíru er af því að lík hans hvarf.
 
Það eru til margar kenningar af því hvernig að Vlad varð vampíra. Ein sagan segir frá því að Vlad hafi fundið bút úr spjóti Longinus (Longinus er maðurinn sem að stakk Jesús til dauða hans við krossfestinguna). Þegar að það gerðist átti Vlad að hafa fundið fyrir mjög miklum sársauka sem að átti að marka upphaf nýs lífs. Önnur sagan er þannig að hann hafi gert samning við djöfulinn, það djöfull myndi eignast sál Vlads í staðinn fyrir eilíft líf, djöfullega krafta og leið til að fjölgja sér með því að sjúga blóð annarra og blanda svo sínu eigin það. -->
 
Árið 1431 í nóvember eða desember fæddist í transylvanísku borginni Sighisoara . Á þeim tíma var faðir hans, Vlad Drakúl, í útleigð frá heimalandi þeirra Valakíu. Nefna má að húsið sem að hann fæddist í stendur ennþá og er til sýnis.