Munur á milli breytinga „Hvalbak“

31 bæti bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
'''Hvalbak''' (eða '''jökulflúð''') er í [[jöklafræði|jökla]]- og [[jarðfræði]] [[klöpp]] sem [[skriðjökull]] hefur sorfið þannig að hún líkist helst baki á [[hvalur|hval]]. Á hvalbaki eru oft rákir á þeirri hlið þess sem sneri upp í skriðstefnu jökulsins og er svo stöllótt og bratt hinum megin.
 
== Tengt efni ==
* [[Varhlið]]
 
{{Stubbur|jarðfræði}}
 
Óskráður notandi