„Tómatur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus]]
}}
'''Tómatur''' er [[ber]] '''tómatplöntu''' ([[fræðiheiti]]: ''Solanum lycopersicum'') sem er [[einær jurt|einær jurt]] af [[náttskuggaætt]]. semTómatplantan verður að jafnaði 1-3 [[metri|m]] [[hæð|há]]. Þótt tómatar séu ber litið til [[grasafræði]]lega [[ber]]nnar og þar af leiðandi undirflokkur [[ávöxtur|ávaxta]], eru þeir einnig flokkaðir sem [[næringarfræðigrænmeti]]lega líkasamkvæmt [[grænmetinæringarfræði]]nni. Hugtakið „[[grænmeti]]“ er einungis hugtak í [[matargerð]] og því er tómatur bæði ber og grænmeti.
 
== Um orðið tómatur ==
Tómaturinn kom fyrst til Evrópu með [[Spánn|Spánverjum]], en á spænsku heitir ávöxturinn ''tomate'' og sést fyrst nefndur á bókum árið [[1532]]. Orðið tómatur er þó komið úr aztekísku en á því máli heitir ávöxturinn ''tómatl''. Á [[Ítalska|ítölsku]] nefnist ávöxturinn ''pomadore'', gullepli, en undir því nafni gekk ávöxturinn víða fyrst í stað. Af þeim sökum halda menn að tómatafbrigðið sem Evrópubúar kynntust fyrst hafi verið gult.
 
==Tengill==