„Málfríður Einarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Málfríður Einarsdóttir''' ([[23. október]] [[1899]]-[[1983]]) var íslenskur [[rithöfundur]] og [[þýðandi]]. Hún er þekktust fyrir sérstakan og leikandi [[ritstíll]] sinn sem kemur best fram í fyrstu tveimur bókum hennar: ''[[Samastaður í tilverunni]]'' og ''[[Úr sálarkirnunni]]''.
 
Málfríður fæddist í [[Munaðarnes]]i í Stafholtstungum. Hún var dóttir hjónanna Einars Bjarnasonar bónda þar og konu hans Kristjönu Björnsdóttur, [[ljósmóður]]. Málfríður lauk [[brottfararpróf]]i frá [[Kennaraskóli Íslands|Kennaraskóla Íslands]] [[1921]] og kvæntist [[1928]] Guðjóni Eiríkssyni, kennara. Hann lést árið [[1970]].
Lína 20:
 
{{Stubbur|Æviágrip}}
{{fd|1899|1983}}
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
{{fd|1899|1983}}