„Deildartunguhver“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ nl
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Islande source Deildartunguhver.jpg|thumb|right|Deildartunguhver]]
'''Deildartunguhver''' í [[Reykholt (Borgarfirði)|Reykholt]]sdal er vatnsmesti hver [[Ísland]]s (og [[Evrópa|Evrópu]]). Úr honum koma 180 l af u.þ.b. 100° heitu vatni á sekúndu. Hverinn er nálægt bænum [[Deildartunga|Deildartungu]] og dregur nafn af honum. Hann er friðaður. Vatni úr hvernum er dælt til [[Borgarnes]]s og [[Akranes]]s, þar sem það er notað til upphitunar húsa. Sjaldgæf tegund [[skollakambur|skollakambs]] vex nálægt hvernum. Eimbað [[Sundlaugin í Borgarnesi|Sundlaugarinnar í Borgarnesi]] er veitt beint úr Deildartunguhver.<ref>[http://www.borgarbyggd.is/starfsemi/ithrotta-og-aeskulydsmal/ithrottamidstodin-borgarnesi/ Borgarbyggð] Íþróttamiðstöðin Borgarnesi</ref>
 
==Heimildir==
<references/>
 
{{Stubbur|jarðfræði}}