„Norðurheimskautsbaugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
 
== Uppruni hugtaksins ==
Hið landfræðilega hugtak heimskautsbaugur er komið frá [[Forngrikkir|Forngrikkjum]]. Þeir skilgreindu einnig [[hvarfbaugur|hvarfbaugana]] og [[miðbaugur|miðbaug]]. Baugar þessir teljast mikilvægustu breiddarbaugar heimskortsins og þeir afmarka [[loftslagsbelti]] jarðar, [[hitabelti]]ð, tempruðu beltin og [[heimskautabelti]]n. [[Norðurslóðir]] er landfræðilegt hugtak um landsvæðin norðan við og í grennd við heimskautsbauginn.
 
== Baugurinn við Ísland ==