„Sýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BodhisattvaBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: hr:Kiseline
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Jón - Endret lenke(r) til jón (efnafræði)
Lína 1:
[[Mynd:Lemon-edit1.jpg|thumb|right|[[Sítrusávextir]] innihalda [[sítrussýra|sítrussýru]].]]
'''Sýrur''' eru efni sem losa frá sér <math>H^+</math> [[jón (efnafræði)|jónir]]ir (í [[vatn]]slausn) og eru með [[sýrustig]] lægra en sjö. Lýsa má því [[efnahvarf]]i með efnajöfnunni <math>QH_{(aq)} \rightarrow Q^-_{aq} + H^+_{aq}</math> þar sem <math>Q</math> er misstór efnahópur. Til eru bæði [[rammar sýrur]] og [[daufar sýrur]], en í römmum sýrum losa allar sýrusameindirnar <math>H^+</math> jónina út í lausnina óháð styrk þeirra fyrir, en í daufum sýrum losnar aðeins hluti <math>H^+</math> jónanna, misstór eftir styrk (sýrustigi). Mikilvæg tegund daufra sýra eru lífrænar sýrur, en það eru lífræn efni með [[carboxyl]] hóp (sýruhóp)) við endann, þ.e. <math>Q'COOH</math> en þá verður efnahvarfið <math>Q'COOH_{(aq)}\rightarrow Q'COO^-_{(aq)}+H^+_{(aq)}</math>. Allar þær sýrur sem líkaminn notar í sínum daglegu störfum (fyrir utan [[saltsýra|saltsýru]] í maganum) eru lífrænar sýrur.
{{Stubbur|efnafræði}}