„Delfí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Hof - Endret lenke(r) til Hof (guðshús, heiðið hof)
Lína 1:
[[Mynd:Delphi temple of Apollo dsc06283.jpg|thumb|right|Hof [[Appollon]]s í Delfí.]]
'''Delfí''' ([[gríska]]: Δελφοί ''Delfoi'') er [[borg]] á [[háslétta|hásléttu]] á [[Parnassosfjall]]i í [[Grikkland]]i. Í [[fornöld]] var borgin einkum þekkt sem staðurinn þar sem hægt var að ráðgast við [[véfrétt Appollons]] í [[Hof (guðshús, heiðið hof)|hofi]]i hans og þar sem ''[[Omfalos]]'' „nafli heimsins“ var geymdur.
 
''Píþó'' var hofið í Delfum nefnt. Spádísin í Píþó (einnig nefnt Delfahof) hét ''Föba'' og var hún dóttir Jarðar. Hún sat á þrífættu hásæti og sá fram í tímann eða spáði fyrir honum með óræðum textum.