„Mállýska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Breyti: szl:Djalekt
Pollodiablowiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
== Íslenskar mállýskur ==
 
Mállýskumunur hefur löngum verið lítill í [[íslenska|íslensku]], til dæmis samanborið við [[færeyska|færeysku]] eða [[norska|norsku]]. Ýmis svæðisbundin afbrigði mynduðust þó á [[Ísland]]i, en deildar meiningar eru um hvort sá munur geti kallast mállýskumunur. Hingað til hefur yfirleitt verið einblínt á framburðarmun þó einnig hafi einhver munur verið á orðanotkun. Til dæmis hvort menn beri orðið ''latur'' fram með fráblásnu '''t''' eða ekki, eða hvort menn kalli ákveðna tegund af reyktum pylsum bjúgu, sperðla, grjúpán eða langa.
 
Málhreinsunarmönnum á fyrri hluta tuttugustu aldar þóttu sumar framburðarmállýskurnar ljótar og gengu hart fram í að útrýma þeim, sérstaklega [[flámæli]]. Skólarnir voru meðal annars notaðir í þeim tilgangi.