„Miðbaugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Dagur - Endret lenke(r) til Sólarhringur
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 53:
 
=== Seinni tímar ===
Annar grískur [[heimspekingur]] „leiðrétti“ útreikninga Póseidóníosar, og ákvarðaði þá ummál jarðar sem 29000 kílómetra, sem var sú tala sem að [[Ptolemajos]] notaðist við í heimskortum sínum, og hafði það mikil áhrif á [[kortagerðarmaður|kortagerðarmenn]] miðalda. Þá er hægt að áætla að [[Kristófer Columbus]] hafi miðað við þess lags kort, og talið að það væru ekki nema um 5000 kílómetrar til Asíu frá Evrópu ef að siglt var í vesturátt.
 
Það var ekki fyrr en á 15. öld sem að hugmyndir um stærð jarðar voru endurskoðaðar. [[Belgía|Flæmskur]] kortagerðarmaður að nafni [[Mercator]] enduráætlaði stærðir [[Miðjarðarhaf]]s og [[Evrópa|Evrópu]] með þeim afleiðingum að jörðin „stækkaði“, að skilgreiningunni til.