„Pestó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Image:Shelled pine nuts.jpg|right|thumb|...og [[furuhneta|furuhnetum]]...]]
[[Image:Pesto being processed.jpg|right|thumb|...sem er malað eða steytt saman við önnur brúkefni]]
'''Pestó''' er [[sósa|sósu]]þykkni sem oftast er kennt við [[Genúa]] á [[Ítalía|Norður-Ítalíu]] (''pesto alla genovese''). Pestósósa er talin persnesk að uppruna en er nú órjúfanlega tengd Ítalíu og ekki síst Genúaborg. Nafnið er komið af ítölsku sögninni: ''pestare'' („að steyta“) sem vísar til þess að hvítlaukurinn er steyttur, sem og krydd sósunnar.
 
''Pesto alla genovese'' er gert úr [[basilíka|basilíku]] frá Genúaborg, [[salt]]i, [[hvítlaukur|hvítlauki]], auk hreinni [[ólífuolía|ólífuolíu]], evrópskum [[furuhneta|furuhnetum]] og röspuðum hörðum [[ostur|osti]] svo sem [[Parmesan|Parmigiano-Reggiano]], ([[Grana Padano]], [[Pecorino Sardo]] eða [[Pecorino Romano]]).