„Núningskraftur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
stöðunúningur
Lína 2:
 
Flokkast í eftirfarandi:
* ''Stöðunúningur'': Stærð núningskrafts hlutar, rétt áður en hann skríður af stað.
* ''Renninúningur'': Þegar tveir fastir hlutir renna hvor yfir annan, háður [[massi|massa]] og áferð ([[hrýfi]]).
* ''Veltinúningur: Hlutur veltir eftir fleti, án þess að renna á honum.
* ''Straummótsstaða'': Mótstaða hluta við streymi [[kvikefni]]s, t.d. [[loft]]mótstaða [[bíll|bíls]] og straummótstaða í [[pípa (verkfræði)|pípu]].
 
''Stöðunúningur'' hlutar, sem er kyrr miðað við flötinn sem hann hvílir á, er yfirleitt stærri en ''hreyfinúningur'', sem er núningur hlutarins við undirlagið þegar hann er á ferð.
 
{{stubbur|eðlisfræði}}