„Stagbrú“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DragonBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy:Pont gablau
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpsnið using AWB
Lína 4:
Skipta má stagbrúm í tvo megin flokka eftir útfærslu staganna: Í ''vængstögun'' eða ''blævængsútfærslu'' liggja stögin með breytilegum halla frá ofanverðri burðarsúlunni, eins og teinar í [[blævængur|blævæng]], en í ''harpstögun'' eða ''hörpuútfærslu'' eru stögin nokkurn vegin samsíða eins og strengir í [[harpa (hljóðfæri)|hörpu]].
 
Stagbrýr eru taldar hagstæðasta burðarformið fyrir nokkur hundruð metra haflengdir, en einnig geta aðstæður ráðið því hvaða gerð af brú er talin hagstæðust. Stagbrýr ná að spanna u.þ.b. helminginn af þeirri vegalengd sem unnt er með [[hengibrú|hengibrúm]]m, og því eru lengstu brýr í heiminum hengibrýr.
 
[[Mynd:Typo-ponts-haubans.svg|thumb|400px|center| <center> Tvær útfærslur af stagbrúm: blævængs- og hörpuútfærsla.</center>]]
Lína 30:
 
==Heimildir==
* {{enwikiheimildwpheimild | tungumál = en | titill = Cable-stayed bridge | mánuðurskoðað = 24. ágúst | árskoðað = 2008}}
* {{frwikiheimildwpheimild | tungumál = fr | titill = Pont à haubans | mánuðurskoðað = 24. ágúst | árskoðað = 2008}}
 
[[Flokkur:Brýr]]