„Þýðandi (tölvunarfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Kompilators
JabbiAWB (spjall | framlög)
skipti út f. wpsnið using AWB
Lína 1:
{{Aðgreiningartengill1|starfið [[Þýðandi (starf)|þýðanda]]}}
'''Þýðandi''' (einnig kallað '''vistþýðandi''') er [[forrit]] (eða mengi forrita) sem þýðir texta (kallaður kóði) úr einu [[Forritunarmál|forritunarmáliforritunarmál]]i á annað.
 
Algengasta ástæðan fyrir því að kóði er þýddur til að búa til keyrsluforrit. Nær alltaf er um að ræða að þýðingu úr [[Æðraæðra forritunarmál|æðra forritunarmáli]]i (s.s. [[C Sharp 3.0|C# 3.0]]) á [[lágmál]] (s.s. [[vélamál]]). Einnig er hægt að snúa ferlinu við og búa til kóða úr keyrsluforriti, en sá kóði er alla jafna ekki mjög læsilegur.
 
== Vinnuferli þýðanda ==
Lína 19:
 
Í enda sjötta áratugarins var fyrst varið að leggja til forritunarmál sem voru óháð tilteknum tölvum. Í beinu framhaldi voru þróaðir nokkrar tilraunaútgáfur af þýðendum. Fyrsti þýðandinn var var skrifaður árið 1952, af [[Grace Hopper]], fyrir [[A-0 forritunarmálið]]. Sá sem jafnan hlýtur heiðurinn af að hafa smíðað fyrsta fullbúna þýðandann er [[FORTRAN]] hópurinn, undir stjórn [[John Backus]] hjá [[IBM]], árið 1957.
 
 
== Heimild ==
* {{enwikiheimildwpheimild | tungumál = en | titill = Compiler (computing) | mánuðurskoðað = 23. mars | árskoðað = 2008}}
 
== Tengill ==