„Geirþjófsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
bætti við mynd
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Fura - Endret lenke(r) til furur
Lína 8:
Sunnan við fjörðinn var [[Sperðlahlíð]]. Þar má sjá tóftir eftir bústaðs- og gripahús enda var þar búið í [[torfhús]]i þangað til jörðin fór í eyði á fjóra áratug tuttugustu aldar.
 
Innst í firðinum og stærsta jörðin var [[Langibotn]] þar sem [[Geirþjófur Valþjófsson]] [[Landnámsmenn|landnámsmaður]] er talinn hafa búið og Auðarbær þar sem kona útlagans Gísla Súrssonar bjó í útlegð hans. Dalurinn upp af botni Geirþjófsfjarðar einkennist af allmiklum [[birki]]skógi með ívafi af [[Reynitré|reyni]]. Hluti hans var afgirtur og friðaður um [[1930]] og hófst þá gróðursetning [[Barrtré|barrtrjáa]] af ýmsum tegundum og var því haldið áfram fram á áttunda áratuginn. Hafa sumar tegundir tekið vel við sig, sérlega [[Fura|furur]], og eru þar nokkur væn tré. Þegar Langibotn fór í eyði [[1969]] komst hann í eigu [[Skógrækt ríkisins|Skógræktar ríkisins]], síðar [[Landgræðslusjóður|Landgræðslusjóðs]]. Þar stendur enn íbuðarhús úr timbri, upphaflega flutt til [[Siglufjörður|Siglufjarðar]] af norskum [[hvalveiði]]mönnum um 1840 en til Geirþjófsfjarðar um 1880.
 
==Gísla saga Súrssonar==