„Gleipnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca, fr, zh Breyti: pl
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Freyr - Endret lenke(r) til Freyr (goð)
Lína 3:
== Sagan af tilkomu Gleipnis ==
 
Eftir að Fenrir hafði slitið tvo hlekki sem æsir komu á hann, ákváðu þeir að leita hjálpar hjá dvergi nokkrum sem var víðkunnur galdrameistari. [[Skírnir]] boðberi [[Freyr (goð)|Freys]] var sendur til neðanjarðarsmiðju dvergsins til að fá hann til að smíða galdra fjötur fyrir æsi.
 
Dvergurinn féllst á að taka verkið að sér en bað Skírni um að koma aftur eftir mánuð, því að það tæki nokkuð langan tíma að afla efnispartanna sem þyrfti í fjötrana.