„Egg (matvæli)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Egg - Fjernet lenke(r)
Lína 1:
[[Mynd:Freerange eggs.jpg|thumb|Karton af hænsnaeggjum hænsna sem ganga lausar]]
'''[[Egg]]''' er [[eggfruma]] ásamt næringarforða handa nýjum einstaklingi, innilukt í hýði eða skurn. Kvenkyns [[dýr]] verpa eggjum til þess að fjölga sér, en egg alidýra er oftast nær höfð til manneldis. Flest ætileg egg, meðal annars [[fugl]]a- og [[skjaldbaka|skjaldbökuegg]] samanstanda af harðri ytri eggjaskurn, [[eggjahvíta|eggjahvítu]], [[eggjarauða|eggjarauðu]] og nokkrum þunnum ytri lögum. Allir hlutar eggsinns eru ætilegir, þótt eggjaskurnin sé sjaldan höfð til matar.
 
[[Fugl]]aegg eru algengur matur og koma egg, sem höfðu eru til manneldis, aðallega úr [[Hæna|hænum]], [[önd]]um og [[gæs]]um.