„Fornaldarsögur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up, typos fixed: margskonar → margs konar using AWB
m Skipti út Hjalmar_and_Hjörvard.jpg fyrir Hjalmar_friar_till_Ingeborg_by_Hugo_Hamilton.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Hjalmar and HjörvardHjalmar_friar_till_Ingeborg_by_Hugo_Hamilton.jpg|right|250px|thumb| Hjörvarður og Hjálmar hugumstóri biðja Ingibjargar konungsdóttur í Uppsölum, sbr. Hervarar sögu, 2. kapítula. Teikning eftir Hugo Hamilton, gerð um 1830]]
'''Fornaldarsögur''' eða '''Fornaldarsögur Norðurlanda''' eru sögur, sem ólíkt [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]], gerast í nágrannalöndunum fyrir landnám Íslands. Þó eru þar undantekningar, svo sem ''[[Yngvars saga víðförla]]'', sem gerist á 11. öld. Sögurnar voru líklega allar ritaðar á Íslandi, á tímabilinu frá því um 1250 og fram undir 1400. Þó er hugsanlegt að einhverjar þeirra séu yngri.