„Mortar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Mortar''' er innanskóla ræðukeppni [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólans við Hamrahlíð]] og snýr að keppni í [[Mælska|mælsku]] innanskóla. Hún fer fram með mjög svipuðum hætti og [[Morfís]], sem er ræðukeppni milli framhaldsskóla á Íslandi.
 
Keppnin er með útsláttarfyrirkomulagi. Í hverri Mortar viðureign takast á tvö keppnislið skipuð fjórum nemendum frá hvorum pól (með og á móti). Þeir kallast liðsstjóri, frummælandi, meðmælandi og stuðningsmaður.