„Vatnsfellsvirkjun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asgegg (spjall | framlög)
m Bætt við tengingu við enska síðu
Asgegg (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Vatnsfellsvirkjun nýtir 65 m fallhæð á milli Þórislóns og Krókslóns sem er uppistöðulón Sigöldustöðvar. Virkjunin var byggð til að nýta vatnsmiðlunina á milli Þórisvatns og Krókslóns og var fyrirhugað að framleiða raforku í henni á veturna þegar mesta orkuþörfin er. Nú er hún hins vegar í gangi nánast allan ársins hring.
 
Ofan við stífluna er lítið inntakslón, um 0,6 km2km² að stærð, í hæstu vatnsstöðu og með miðlanlegt rými upp á 3,2 Gl. Við suðurenda aðalstíflunnar er 700 m langur aðrennslisskurður að steyptu inntaksvirki. Frá inntaki er vatninu veitt í tveimur 126 m löngum þrýstipípum úr stáli að stöðvarhúsi. Í stöðvarhúsinu eru tvær aflvélar af Francis gerð hvor um sig 45 MW. Stöðvarhúsið er ofanjarðar en grafið niður og inn í brekkurótina.
 
Frá stöðvarhúsinu liggja háspennustrengir um stokk neðanjarðar að rofa- og tengivirkishúsi norðan við stöðina. Frá húsinu er 220 KV flutningslína að tengivirkinu við Sigöldustöð.