„Skeiða- og Gnúpverjahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
WikiDreamer Bot (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
viðbætur
Lína 15:
}}
'''Skeiða- og Gnúpverjahreppur''' er [[sveitarfélag]] í austanverðri [[Árnessýsla|Árnessýslu]]. Hann tók til starfa [[9. júní]] [[2002]] eftir að íbúar [[Skeiðahreppur|Skeiðahrepps]] og [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahrepps]] samþykktu sameiningu hreppanna í kosningum þá um vorið.
 
== Náttúrufar ==
Skeiða- og Gnúpverjahreppur er austasta sveitarfélag í Árnessýslu ofanverðri og liggur hreppurinn upp með [[Þjórsá]] allt inn að [[Hofsjökull|Hofsjökli]]. Að vestanverður marka [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]] hreppamörk. Náttúrufar er margtbreytilegt, allt frá flatlendi Skeiðanna þar sem ágangur Hvítár og Þjórsár hafa mótað landið með flóðum sínum, til holta í Gnúpverjahreppi og fjallendi afréttanna.
 
== Stjórnsýsla ==
Sveitarfélaginu stjórnar 5 manna hreppsnefnd sem valin er í sveitarstjórnarkosningum fjórða hvert ár. Eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2006 eiga þrír listar menn í hreppsnefnd. Þeir eru:
* L-listi Lista um farsæla sameiningu - með 2 menn kjörna
* A-listi Framfararsinna - með 2 menn kjörna
* E-listi Einingar - með 1 kjörinn mann.
 
Þá eru 5 varamenn í hreppsnefnd. Að auki situr sveitarstjóri hreppsnefndarfundi, en hann er framkvæmdarstjóri sveitarfélagsins.
 
{{Sveitarfélög Íslands}}