„Baðstofa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Baðstofa''' var haft um ólíka hluti á hinum ýmsu tímum. Orðið var í upphafi haft um hús til (gufu)baða, með ofni eða tengt ónstofu. Í bók sinni ''[[H...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Baðstofa''' var haft um ólíka hluti á hinum ýmsu tímum. Orðið var í upphafi haft um [[hús]] til (gufu)baða, með ofni eða tengt [[ónstofa|ónstofu]]. Í bók sinni ''[[Híbýlahættir á miðöldum]]'', segir höfundirinn: [[Arnheiður Sigurðardóttir]]:
 
: ''Orðið baðstofa <nowiki>[ [...]]</nowiki> mun á Norðurlöndum í öndverðu hafa táknað hús, þar sem gufubað var framleitt með þeim hætti, að köldu vatni var stökkt á glóandi steina í hinum svonefnda grjótofni.''
 
Á [[16. öld]], á fyrstu stigum [[Torfbær|torfbæjarins]], breyttist þó merking orðsins. Arnheiður segir í bók sinni: