„Ríkisdalir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m rauðmynd.is
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Ríkisdalir''' er samheiti yfir [[mynt]]ir úr [[sifur|silfri]] sem notaðar voru sem [[gjaldmiðill]] í [[Evrópa|Evrópu]] í um 400 ára skeið. Upprunalega voru þessar myntir kallaðar '''thaler''' um [[þýska|þýskumælandi]] lönd, en seinna '''daler''' í [[Skandinavía|Skandinavíu]]. Í nútímanum þekkist þetta sem ''[[Dollari|dollar]]'' í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[CanadaKanada]], [[Ástralía|Ástralíu]], [[Nýja Sjáland]]i, [[Hong Kong]] og fleiri stöðum, og sem ''[[tolar]]'' í [[Slóvenía|Slóveníu]].
 
== Tengt efni==