„Sjálfstæðisflokkur Alaska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sjálfstæðisflokkur Alaska''' er [[Bandaríkin|bandarískur]] stjórnmálaflokkur sem starfar í [[Alaska]]. Helsta stefna flokksins er að fá sjálfstæði frá Bandaríkjunum, einnig eru margir innan flokksins sem vilja ganga inn í [[Kanada]].
 
Flokkurinn er stærsti þriðja flokks (enska: third party) flokkur sem starfar í Bandaríkjunum. Hann fékk 39% atkvæða í ríkisstjórnarkosningunum árið 1990 sem er mesta fylgi sem flokkurinn hefur fengið. Síðan þá hefur fylgi flokksins minnkað mikið og í seinustu ríkisstjórnarkosningum fékk flokkurinn minna en 1% atkvæða þó að staða flokksins sé mjög steksterk í einstökum borgum og sveitarfélögum.
 
[[Flokkur:Bandarískir stjórnmálaflokkar]]