„Pernambuco“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Prosecute (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Prosecute (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 37:
'''Pernambuco''' er eitt 27 fylkja Brasilíu. Það er staðsett í Norðaustur-Brasilíu og á landamæri að Paraíba og Ceará í norðri, [[Atlantshaf]]i í austri, Alagoas og Bahia í suðri og Piauí í vestri. Það er 98.311 km² að flatarmáli (aðeins smærri en [[Suður-Kórea]]). Fernando de Noronha eyjaklasinn er einnig hluti landsvæðis fylkisins. [[Recife]] er höfuðborg (aðsetur er ''Palácio do Campo das Princesas'', eða ''Höll Prinsessannalóðarinnar'').
 
Óljóst er hvaðan nafn fylkisins kemur. Sumir fræðimenn fullyrða að það væri nafn sem innfæddu mennirnir notuðu fyrir brasilíuviðurbrasilíuvið (l. ''Caesalpinia echinata''). Ein kenning er að það stafi af forntupíi ''Paranã-Puca'', sem þýðir „''þar sem marinnhafið brýtur''”, fyrst meirihluti strandar er verndaður með rifsveggjum.
 
HöfuðborgarstjórnirStærstu borgirnar eru Recife, Jaboatão dos Guararapes, Olinda, Paulista, Caruaru, Petrolina, Cabo de Santo Agostinho, Garanhuns og Vitória do Santo Antão.
 
==Saga==
Saga Pernambuco byrjar með [[Gaspar Lemos]] leiðöngrum, árið [[1501]], sem talið er að hafi orðið til þess að verslunarstöðvar byggðust meðfram strönd portúgölsku nýlendunnar, sennilega í Igarassu, þangað sem [[Cristóvão Jacques]] var sendur nokkrum árum seinna til þess að verja það. Það varð staðfest árið [[1532]], þegar Pernambuco (eða ''Nova Lusitânia'') héraðið var stofnað og gefið [[Duarte Coelho]], sem stofnaði Igarassu og Olinda en byrjaði sykurreyrræktunina. Árið 1630 réðust Hollendingar inn í Pernambuco. Mauritz van Nassau var landstjóri hollenska Pernambuco frá 1637 til og með 1644.
[[Mynd:Frans Post - Paisagem em Pernambuco com Casa-Grande.jpg|thumb|left|Pernambuco á 17. öld]]
Mauritz van Nassau hjálpaði að þróa borgina, með mörgum grunngerðarverkefnum, skattshögum og lánum. Á þeim tíma var Recife álitið efnaðasta og þróaðasta borgin í Ameríku og þaðþar hafðivar stærsta gyðingasamfélagið allsá meginlandsmeginlandinu. Fólkið frá Pernambuco gerði að lokum uppreisn gegn stjórnun, að mestu leyti af því að [[WIC]] (Westindische Compangnie, eða VesturindlandsVesturindía FyrirtækiðFélagið) leysti Mauritz van Nassau frá störfum. Árið [[1654]] urðu þau að lokum rekin úr landi, í Batalha dos Guararapes. Þá er brasilíski landherinn talinn að hafa orðið til.
 
Eftir að Hollendingarnir urðuvoru rekinreknir úr landi byrjaði fylkið að hrörna, vegna flutnings efnahagskjarnans til suðausturs. Hollenski sykurinn framleiddur í Antillaeyjum var betri en sá frá Pernambuco, og það hjálpaði að hraða úrkynjun.
 
==Ferðalög==
[[Mynd:Olinda-ConventoNSNeves2.jpg|thumb|right|Nýlendukirkja í Olinda.]]
Fjara Pernambuco fylkisins er hér um bil 187 km löng, með ströndum, brimklifum, þéttbýlissvæðum og næstum því hreinum stöðum. Auk strandanna er Fernando de Noronha eyjaklasinn, með hinum 16 ströndum sínum. Þekktastar strendur fylkisins eru staddar í suðri, t.d. Boa Viagem, Candeias, Gaibu, Muro Alto, Porto de Galinhas e Serrambi. Í norðri er þekktastur sögustaður landshlutans, í [[Olinda]] borg. Hann er frægur fyrir kjötkveðjuhátíð, þegar margir brasilískir og erlendir ferðamenn safnast saman til þess að njóta menningarmismunarins ásamt ríkulegu veðrunum og nýlendulandslaginu, næstum fullkomlega varðveitt. Stærstar strendur norðursins eru Maria Farinha, Carne de Vaca, Itamaracá og Rio Doce. Fylkið stjórnar fræga Fernando de Noronha eyjaklasanneyjaklasanum. Hann er álitinn besti staðurinn til brimbrettabruns í allri Brasilíu.
 
==Furðuverk==
Vissir þú ...?
 
* að 23 gyðingar reknir úrfrá Recife árið 1654 hjálpuðu við að stofna Manhattan?
* að fyrsta samkunduhúsið í Ameríku var byggt í Recife?
* að elsta brú í Rómönsku Ameríku var byggð af Hollendingum árið 1643 í Recife?
* að elsta kaþólskkaþólska kyrkjakirkja Brasilíu, byggð árið 1535, er stödd í Igarassu?
* að Brasilía var "fundin" árið 1498 af spænska Vincente Yáñez Pinzón, í Cabo de Santo Agostinho?
* að Diário de Pernambuco er elsta dagblað í Rómönsku Ameríku, gefið út frá 7. nóvember 1825?