„Útvarpsleikrit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
GnawnBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cy:Drama radio
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Útvarpsleikrit náðu fyrst vinsældum á árunum [[1920]] til [[1930]]. Leikrit hafa verið flutt í [[Ríkisútvarpinu frá stofnun, 1930 og hafa þau verið vinsæl síðan þá þó að eitthvað sé minna um þau í dag þar sem [[sjónvarp]]ið er núna orðin mun meira notaður [[miðill]] fyrir samskonar skemmtun.
 
[[Útvarpsleikhúsið]] á [[Rás 1]] á hefur framleitt útvarpsleikrit reglulega frá því Þorsteinn Ö. stephensen var ráðinn leiklistarstjóri [[1947]] og gerir það enn. Það er eina útvarpsstöðinn á Íslandi sem framleiðirsetur upp og útvarpar útvarpsleikrit reglulegameð reglulegum hætti. Núverandi leiklistarstjóri er [[Viðar Eggertsson]], en hann tók við starfinu [[1. janúar]] [[2008]].

== Leiklistarstjórar fráRÚV upphafi:==
* [[Þorsteinn Ö. Stephensen,]]
* [[Klemenz Jónsson,]]
* [[Óskar Ingimarsson,]]
* [[Jón Viðar Jónsson,]]
* [[María Kristjánsdóttir]] (1992-2000),
* [[Hallmar Sigurðsson]] (2000-2008) og
* [[Viðar Eggertsson.]] (2008-)
 
==Listi yfir útvarpsleikrit==