Munur á milli breytinga „Angíótensín II“

ekkert breytingarágrip
 
== Renín-angíótensín kerfið ==
 
[[Mynd:Renin-angiotensin-aldosterone system.png|thumb|Renín-angíótensín kerfið]]
 
Renín-angíótensín kerfið er flókið [[hormónakerfi]] sem stjórnar blóðþrýstingi. (2) Renín-angíótensín kerfið virkjast þegar hormóninu reníni er seytt frá [[nærhnoðrafrumum]] [[nærhnoðaratækis]] í aðlægum slagæðlingum [[nýrnarhnoðra]] t.d. þegar [[blóðrúmmál]] minnkar, súrefnisbindigeta [[nýrnunga]] er léleg eða blóðþrýstingur fellur. Þegar reníni er seytt út í blóðrásina umbreytir það óvirka peptíðinu [[angíótensínógen]], sem framleitt er í [[lifur]], í [[angíótensín I]]. Óvirku angíótensín I er svo breytt í virkt angíótensín II fyrir tilstuðlan [[angíótensín breytiensímsins]] (''ACE'') (1,2,3)). Angíótensín breytiensímið var áður talið aðeins finnast í [[háræðaþeli]] lungna en nú er vitað að breytiensímið finnst í miklu magni í æðaþeli um allan líkamann (2).
 
 
Renín ACE
40

breytingar