„TCP“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
Orri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''TCP''' ([[enska|e]]. Transmission Control Protocol) er einn af grundvallar [[samskiptastaðall|samskiptastöðlum]] [[internet]]sins ásamt [[IP]] og eru þessir tveir staðlar oft settir saman og látnir tákna samansafn af þeim stöðlum sem internetið notar undir heitinu [[TCP/IP]].
 
TCP tilheyrir fjórða lagi OSI lagaskiptingarinnar sem kallst transport layer á ensku. Hlutverk TCP er að veita þjónustur til þeirra laga sem eru fyrir ofan hann (aðalega application layer) til þess að flytja gögn yfir netkerfi. TCP nýtir sér síðan þjónustur [[IP]] samkiptarstaðalsins sem er í netlaginu (e. networklayer).
 
Þjónustur sem TCP býður upp á er hraðaflæðisstjórnun (e. flow control), teppustjórnun (e. congestion control), villufrían gagnaflutning (e. error free data transfer). UDP býður ekki upp á þær þjónustur sem eru nefndar hér en UDP er annar staðall í sama lagi sem er hægt að nota í staðin. Hugbúnaðarhönnuður sem kýs að nota UDP getur valið ef hann vill og telur þörf á, útfært einhverjar af þjónustunum sem TCP býður upp á í forritalaginu.
 
 
TCP tilheyrir fjórða lagi TCP/IP lagaskiptingarinnar.
 
{{stubbur|tækni}}