„Indiana Jones“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m smá viðbætur, fl
Lína 1:
'''Dr. Henry Walton „Indiana“ Jones, Jr.''' er [[aðalpersóna]], [[hermaður]] og [[fornleifafræði]]ngur í samnefndir [[kvikmynd]]aröð. Hann kom fyrst fram í myndinni ''[[Raiders of the lost Ark]]'' árið 1981.
 
== Kvikmyndir ==
'''Indiana Jones''' er [[aðalpersóna]] í samnefndri [[mynd]] sem gerist fyrir u.þ.b 50 árum
Kvikmyndirnar um Indiana Jones eru orðnar fjórar talsins, og leikur [[Harrison Ford]] Indy í þeim öllum. Fyrsta myndin var ''Raiders of the last Ark'' en hún gerist upp úr 1930. Þar mætir Indiana Jones meðal annars [[Nasismi|nasisti]] í leit sinni að týndu örkinni. Næsta mynd var ''[[Indiana Jones and the Temple of Doom]]'' sem kom út árið 1984. Hún gerist að mestu á [[Indland]]i - árið er 1935. Þriðja myndin var ''[[Indiana Jones and the Last Crusade]]'' en hún gerist árið 1938. Nýjasta myndin er svo ''[[Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull]]'' sem kom út árið 2008. Sú mynd gerist árið 1957 og hefur Indy elst nokkuð milli mynda.
það eru til fjórar Indiana Jones myndir og hafa hlotið mikilla vinsælda.
 
== Sjónvarpsþættir ==
Á árunum 1992 til 1996 gerði [[George Lucas]] sjónvarpsþáttaröð um Indiana Jones sem nefndist ''[[The Young Indiana Jones Chronicles]]''.
 
{{stubbur|dægurmenning}}
[[Flokkur:Indiana Jones| ]]
 
[[en:Indiana Jones]]