„Íslensk nýsköpun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudjon (spjall | framlög)
Frosti (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
 
'''[[Nýsköpun]]''' í sinni einföldustu mynd er að skapa eða búa til eitthvað nýtt sem og endurbæta það sem þegar er til staðar. Á þetta jafnt við um nýja eða endurbætta vöru, þjónustu, tækni, aðferðafræði, framleiðsluaðferð, stjórnskipulag eða leið til sölu- og markaðssetningar. Nýsköpun er ekki það sama og ný hugmynd heldur er aðeins talað um nýsköpun þegar hugmyndinni eða endurbótinni hefur verið hrint í framkvæmd.
 
== Stefnan er að á Íslandi verði besta hugsanlega umhverfi til nýsköpunar. ==
 
'''Ávinningur:''' Við gjörbreyttar aðstæður er öflug nýsköpun líklega sú leið sem skilar hraðastri uppbyggingu fjölbreytts atvinnulífs sem jafnframt býr yfir þeirri aðlögunarhæfni sem þarf til að mæta áföllum sem í framtíðinni kunna að dynja yfir einstakar atvinnugreinar eða jafnvel heilu hagkerfin.
 
'''Markmið:'''
 
* Að safna saman á einn aðgengilegan stað þekkingu sem miða að því að á Íslandi verði ávalt með besta hugsanlega umhverfi til nýsköpunar
* Að setja fram með sem skýrustum hætti ábendingar og viðhalda leiðarvísum til stjórnvalda, stofnana og annara aðila sem geta haft hlutverki að gegna í að efla umhverfi nýsköpunar á Íslandi.
 
Auk sprotanna sjálfra, snýr Íslenskt nýsköpunarumhverfi að stjórnvöldum og opinberum stofnunum, menntakerfinu, fjárfestum stórum sem smáum, starfsmönnum sprotafyrirtækja og atvinnulífinu í heild.
 
== Skilgreiningar ==
'''[[Nýsköpun]]''' í sinni einföldustu mynd er að skapa eða búa til eitthvað nýtt sem og endurbæta það sem þegar er til staðar. Á þetta jafnt við um nýja eða endurbætta vöru, þjónustu, tækni, aðferðafræði, framleiðsluaðferð, stjórnskipulag eða leið til sölu- og markaðssetningar. Nýsköpun er ekki það sama og ný hugmynd heldur er aðeins talað um nýsköpun þegar hugmyndinni eða endurbótinni hefur verið hrint í framkvæmd.
 
'''[[Frumkvöðull]]''' er sá sem stofnar fyrirtæki til að hrinda í framkvæmd viðskiptahugmynd. Frumkvöðull er sá einstaklingur sem er ekki aðeins tilbúinn í að taka fjárhagslega áhættu heldur einnig að vera tilbúinn í að fórna sér tímalega séð. Frumkvöðull þarf því að vera tilbúinn í að eyða 5 til 7 árum í erfiða uppbyggingu á sínu sprotafyrirtæki og taka þar með fjárhagslega áhættu í leiðinni.
 
'''[[Sprotafyrirtæki]]''' er [[fyrirtæki]] sem einn eða fleiri frumkvöðlar stofna til. Einnig geta þessi [[Íslensk sprotafyrirtæki|sprotafyrirtæki]] sprottið upp úr rannsókna- eða þróunarverkefni háskóla, rannsóknarstofnana, annarra fyrirtækja.
 
[http://nyskopun.org Sjá Nyskopun.org - Vefur um eflingu Nýsköpunar á Íslandi]
 
 
== Hlutverk opinberra aðilar ==
Að móta ytra umhverfi sem henta frumkvöðla- og nýsköpunarstarfi. Þar er átt við;
* Öflugt skattaumhverfi
* Nútíma gjaldþrotalöggjöf
* Tryggja að engar óvæntar breytingar á sköttum og eða fjármagnsflutningum til og frá landinu gæti átt sér stað
* Ekki komi til eignaupptöku af hálfu ríkisins
* Ívílnanir til frumkvöðla (kanadíska leiðin / norska leiðin / ...)
* Ívílnanir til fjárfesta
* Styrkjaumhverfi
* Ráðgjöf og þekkingarmiðlun
* Kaup á þjónustu af íslenskum þekkingarfyrirtækjum
* Skólar - Sinna menntun og rannsóknum
** Efla menntun á þeim sviðum sem mikilvæg eru talin hverju sinni
** Efla frumkvöðlamenntun eða kynni nemenda af nýsköpun og frumkvöðlastarfi
** Atvinnulíf (hér er ég fyrst og fremst að tala um nýsköpunarfyrirtæki)
*** Sinna frumkvöðlastarfi
*** Setja áhugaverðar hugmyndir utan kjarnastarfsemi í spin-off
*** Kynna fyrir nemendum og atvinnulífi spin-off tækifæri í sínum greinum
*** Miðla þekkingu og reynslu
*** Fjárfestar
**** Vera til
**** Miðla þekkingu og reynslu, sín á milli og til annarra
**** Félagasamtök - (í eiginlegri og/eða óeiginlegri merkingu) miðla þekkingu
***** Stofna / virkja félagasamtök til að auka óformlega eða formlega þekkingarmiðlun, sérstaklega meðal frumkvöðla og þeirra sem sinna nýsköpun
***** Kynna frumkvöðlastarf og nýsköpun fyrir almenningi
***** Veita opinberum aðilum og stjórnvöldum aðhald
 
 
[[Flokkur:Nýsköpun]]