„Um túlkun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Um túlkun''''' ([[Gríska|grískugríska]]: ''Peri Hermeneias'', [[Latína|latínulatína]]: ''De Interpretatione'') er verk eftir [[Grikkland hið forna|forngríska]] [[heimspeki]]nginn [[Aristóteles]] og fjallar aðallega um [[málspeki]] og [[rökfræði]]. Gríska [[Sagnorð|sögnin]] ''hermeneuein'' getur þýtt „að túlka“
eða „fullyrða“ og því vilja sumir gefa verkinu titilinn ''Um staðhæfingar''. Raunin er hins vegar sú að ekki er vitað hvernig titill verksins er til kominn. Ósennilegt er að hann sé frá Aristótelesi sjálfum.